Skógræktarfélag Villingaholtshrepps

Tilgangur

  • Vinna að aukinni ræjktun trjáa og skrautplantna við hús og býli í sveitinni.
  • Planta skóg í heppileg ræktunarsvæði.
  • Vinna að aukinni skjólbeltarækt.
  • Vinna að hverskyns fegrun umhverfis og gróðurvernd.

Markmið

  • Veita félagsmönnum fræðslu um garðplöntu- og trjárækt.
  • Útvega félagsmönnum sem bestar og ódýrastar garð- og trjáplöntur.
  • Veita félagsmönnum sem víðtækasta þjónustu við umhirðu ræktunarsvæða (útvegun á tækjum og faglegri aðstoð)

Samstarf

Félagið er í samstarfi með Flóaskóla, Leikskólanum Krakkaborg og Flóahrepp í verkefninu Gullin í grendinni. Markmið verkefnisins er að auka þekkingu nemenda á mikilvægi þess að auka kolefnisbindingu úr andrúmslofti með því að efla skógrækt.